Gæti valið Albert að nýju

Albert Guðmundsson getur á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla.

281
02:12

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta