Enn eru margir landsmenn án rafmagns, einkum á Norðurlandi

Eftir vandræðin sem fylgdu fárviðrinu á þriðjudag horfir nú margt til betri vegar víða um land þó enn séu margir landsmenn án rafmagns, einkum á Norðurlandi. Varaoddviti sveitarstjórnar húnaþings vestra segir alla opinbera innviði hafa brugðist og krefst úrbóta. Verkstjóri Rarik segir starfsfólk leggja mikið á sig til að reyna að koma ljósi og yl til fólks á ný.

11
03:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.