Ráðherrar handteknir af hernum í Súdan

Hið minnsta þrír mótmælendur létust og tugir særðust þegar herlið skaut á fólk sem flykktist út á götur í nokkrum borgum í Súdan í dag til að mótmæla valdaráni hersins.

55
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.