Hræddur um að þetta sé upphafið að bakslagi

214 greindust með kórónuveiruna innanlands á síðustu þremur sólarhringum og af þeim var rétt rúmur helmingur í sóttkví við greiningu. Sóttvarnalæknir hyggst stytta einangrun barna og þeirra sem hafa fengið bólusetningu en ekki hefur komið fram hve mikið.

1383
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.