Ekkert fullbólusett barn smitast hér á landi

Ekkert fullbólusett barn á aldrinum tólf til fimmtán ára hefur greinst smitað af Covid-19 hér á landi. Samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu er þetta í takti við rannsóknir sem gerðar voru með bóluefni Pfizer þar sem vörnin reyndist 100 prósent hjá hópnum. Um 64 prósent barna á þessum aldri eru fullbólusett, eða tæplega tólf þúsund börn og bólusetning er hafin hjá um tólf hundruð til viðbótar.

20
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir