Katrín Jakobsdóttir tekur á móti ráðamönnum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur í dag á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Antti Rinne, forsætisráðherra Finnlands. Ráðamennirnir þrír koma hingað til lands, ásamt forsætisráðherrum annarra Norðurlanda, til þess að sækja árlegan sumarfund Norðurlandaleiðtoga þar sem Merkel er sérstakur gestur. Katrín fór með Löfven í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun nú fyrir hádegið.

480
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.