GRECO gefa átján mánaða frest til lagfæringa

Íslenskum stjórnvöldum hefur verið veittur átján mánaða frestur til að geta úrbætur í samræmi við tillögur sem Greco, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til fyrir rúmum tveirum árum. Forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa ríkan vilja til að gera betur.

28
02:10

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.