Þrír jarðskjálftar ríflega fjórir að stærð skóku Norðurland í gær

Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum er bent á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta þar sem fleiri skjálftar séu ekki útilokaðir.

2
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.