38 kórónuveirusmit greindust innanlands í gær

38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim voru 20 í sóttkví við greiningu.Alls hafa þrjúhundruð sjötíu og níu manns greinst með veiruna innanlands síðustu tíu sólarhringa. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hefur áhyggjur af stöðunni.

3
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.