Boltinn Lýgur Ekki - Dauðafæri á HM, síminn á lofti og sumir ráða illa við BLE hrósið

Véfréttin ein að þessu sinni enda Sá Raunverulegi lítill lasarus. Hringt í Gunnar Birgisson, en hann er á Tenerife. Farið yfir gengi Tindastóls, KKÍ og hvort hann hafi einhverjar áhyggjur. Næst, mónólóg um NBA. Hringdi svo í HUgsuðinn, Hörð Unnsteinsson. Farið yfir ítarlega yfir landsleikinn á morgun. Næsta símtal var í þann Eldfima, Davíð Eld. Farið yfir 1. deildina þar sem BLE umfjöllunin hefur mögulega stigið mönnum til höfuðs og svo létt yfirferð yfir öll lið Subwaydeildar karla og hvort það þurfi að hafa áhyggjur.

333
1:49:26

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.