Góður andi á landsmóti hestamanna

Nokkur þúsund manns eru nú saman komin á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Veðurspáin fyrir Suðurland er aðeins köflótt, það hefur verið mikil blíða en einnig úrhellisrigning. Fjölmenni var hins vegar í brekkunni í dag, stemningin góð, enda mikil dagskrá framundan sem nær hámarki um helgina. Telma Tómasson er stödd á Hellu og fylgist með.

245
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.