Bandaríkin hætta að styðja WHO

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á blaðamannafundi í gær að Bandaríkin muni hætta samstarfi og stuðningi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Bandaríkin hafa verið helsti bakhjarl stofnunarinnar hingað til.

0
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.