Óli og Tryggvi keppa í Beat Saber - GameTíví

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fengu loksins úr því skorið hvort væri betri í Beat Saber í PlayStation VR. Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða.

53
10:19

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.