Fræðslustund Bjarna varð að frægðarstund með Bjarna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði spurningu grunnskólabarna um Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun. Fræðslustundin breyttist þó fljótt í frægðarstund þegar krakkarnir báðu um eiginhandaráritun og mynd með ráðherranum sem hitti í mark.

1430
00:56

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.