Baráttan um Demókrataflokkinn - Bandaríkin

Í þessum öðrum þætti Bandaríkjanna er farið yfir sigurstranglegustu frambjóðendur Demókrata. Joe Biden, Elizabeth Warren, Bernie Sanders og Pete Buttigieg njóta töluverðs stuðnings og þykir líklegast að einhvert þeirra keppi gegn Trump á næsta ári. Einnig verður litið til nokkurra frambjóðenda sem hefur ekki gengið alveg jafnvel.

1679
49:15

Vinsælt í flokknum Bandaríkin hlaðvarp

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.