Frederikssen svarar því ekki hvort hún hafi vitað af brotum Jensens

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, svarar því ekki hvort hún hafi vitað af meintum kynferðisbrotum Franks Jensens, sem sagði af sér sem borgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður Jafnaðarmannaflokksins í gær.

1
01:56

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.