Vilja hýsa aldraða á Oddsson hótelinu

Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðist til að reka Oddsson hótel sem tímabundna aðstöðu fyrir aldraða. Stjórnarformaður Sóltúns segir að með þessu sé hægt að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið.

12
02:00

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.