Ráðherra segist ekki hafa látið undan þrýstingi

Rétt rúmur meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna í gær var ekki í sóttkví, eða þrjátíu og þrír einstaklingar. Hlutfallið hefur ekki verið lægra síðan 7. október. Heilbrigðisráðherra segist ekki hafa látið undan þrýstingi með opnun líkamsræktarstöðva.

11
02:13

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.