Fyrrum heróínfíkill gerir súran gamanþátt um dauðann

Íslandsvinurinn og fyrrum heróínfíkillinn Natasha Lyonne slapp naumlega undan manninum með ljáinn og vinnur úr reynslu sinni með Russian Doll, sérstæðri Netflix þáttaröð. Heiðar Sumarliðason, leikskáld, og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, sviðslistakona, ræða hvernig henni tekst til. Þetta er brot úr síðasta þætti Stjörnubíós, sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga milli 12 og 13:00.

329
10:07

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.