Kalla eftir bólusetningu

Foreldrar langveikra barna kalla eftir því að fá forgang í bólusetningar við kórónuveirunni. Sumir hafa þurft að vera í nær stöðugri verndarsóttkví á heimili sínu og segja velvild vinnuveitenda sinna komna að þolmörkum.

258
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.