Derek Chauvin sakfelldur fyrir morðið á George Floyd

Derek Chauvin, fyrrverandi lögregluþjónn, var sakfelldur fyrir morðið á Bandaríkjamanninum George Floyd í gærkvöldi. Formaður Black Lives Matter á Íslandi segir niðurstöðuna tryggja ábyrgð, ekki réttlæti.

2524
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.