Fokk ég er með krabbamein - Ert þú með BRCA genið?

Hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein er unnið af Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Í þessum þætti ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir við Vigdísi Stefánsdóttur og Huldu Bjarnadóttur um BRCA gen.

759
1:08:17

Vinsælt í flokknum Fokk ég er með krabbamein

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.