Ísland í dag - Undraveröld Breiðamerkurjökuls

Garpur Elísabetarson, fór í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni og könnuðu hversu djúpt þau komust inn í jökulinn sjálfan. Þau fundu svo óvænt risastór ísgöng við Jökulsárlónið sjálft.

18268
08:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag