Ísland í dag - „Draumurinn um að verða ríkur á því að selja og flytja inn fíkniefni er óraunhæfur“

„Draumurinn um að verða ríkur á því að selja og flytja inn fíkniefni er óraunhæfur,“ segir Agnar Bragason sem í dag er forstöðumaður nýs áfangaheimilis fyrir fyrrverandi fanga en var áður fastur í vítahring neyslu og glæpa. Við heyrum allt um nýja nálgun í fangelsismálum í Íslandi í dag.

9545
12:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.