Gríðarleg flóð í Þýskalandi

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni Hagen. Tuga er saknað á svæðinu og enn er verið að bjarga fólki sem þurfti að forða sér undan vatnsflaumnum upp á þök húsa sinna. Myndefnið er frá 14. júlí.

10083
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir