Hringdi í neyðarlínu og sagði ferðafélaga sína hafa numið sig á brott

Maðurinn sem fannst eftir leit björgunarsveita í Þjórsárdal í gærmorgun hringdi í neyðarlínu um nóttina og sagði að ferðafélagar hans hefðu numið hann á brott og hygðust vinna honum mein. Ferðafélagar mannsins höfðu "aðra sögu að segja" en mennirnir voru allir látnir lausir úr haldi lögreglu í gær.

16
01:26

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.