Of snemmt að álykta um tengsl Sri Lanka við Christchurch

Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að ekki megi draga ályktun of snemma um hvort ódæðið á Sri Lanka hafi verið svar við árásunum í Christchurch. Hann segir báðar árásir undirstrika mikilvægi þess að ríki heims efli baráttu sína gegn hvers kyns hatursglæpum.

22
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.