ISIS segist bera ábyrgð á árásunum

Tala látinna eftir hryðjuverkaárás á Sri Lanka á páskadag fer hækkandi. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð og telja ráðamenn á Sri Lanka að árásin hafi verið svar við hryðjuverkaárás hvíts öfgamanns í Christchurch á Nýja Sjálandi í síðasta mánuði.

61
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.