Fyrsti kvenforsætisráðherrann væntanlegur og lengst til hægri

Ítalir ganga til þingkosninga á morgun og er baráttan hörð á milli flokkanna á hægri og vinstri vængnum. Væntanleg orkukreppa og stríðið í Úkraínu hafa áhrif á kosningarnar í ár en allt stefnir í að flokkur sem sagður er öfgahægriflokkur fái forsætisráðherrastólinn í fyrsta sinn frá því Mussolini var í embætti.

77
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir