Reboot Hack: Nýsköpunarkeppni fyrir háskólanema

Þau Kristjana Björk og Einar Guðni kynntu Reboot Hack fyrir hlustendum Tala saman en um er að ræða nýsköpunarkennpi og vinnubúðir. Keppendur keppast við að reyna finna lausnir á verkefnum frá raunverulegum atvinnurekendum, á borð við Origo og Listaháskóla Íslands.

6
17:27

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.