Grundvallarbreyting gæti orðið á EES-samningnum

Evrópumál Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherra Dagbjört Hákonardóttir, alþingismaður Af hverju eru Evruvextir ekki á Íslandi? Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undaþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur.

207
27:20

Vinsælt í flokknum Sprengisandur