Snyrtiborðið - Nökkvi Fjalar

Nökkvi Fjalar Orrason er gestur Ingunnar Sig og Heiðar Óskar í þættinum Snyrtiborðið með HI beauty. Nökkvi Fjalar fer þar meðal annars yfir sínar uppáhalds hárvörur og snyrtivörur. Rútínuna hefur hann notað síðustu fjögur ár og inniheldur það meðal annars vörur fyrir hár, húð og skegg.

5796
13:55

Vinsælt í flokknum Snyrtiborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.