Ísland í dag - Freyja yrði frábær mamma

"Það særir okkur mikið að sjá ljótar athugasemdir um Freyju frá fólki sem þekkir hana ekkert, veit ekkert hvað hún getur eða hver hún er," segja foreldrar Freyju Haraldsdóttur. "Hún átti ekki að geta verið í leikskóla með öðrum börnum, þá átti hún ekki að mega fara í skóla með ófötluðum börnum, okkur var sagt að hún myndi aldrei geta lært og að hún myndi á endanum búa á sambýli. Ekkert að þessu rættist og nú er henni og okkur sagt að hún geti ekki alið upp barn. Sú barátta stendur enn og við hlökkum til að verða amma og afi."

17041
10:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.