Tugir fundust látnir í flutningabíl

Lík af minnsta kosti fimmtíu manns fundust í yfirgefnum flutningabíl skammt frá borginni San Antonio í Texas í morgun. Vegfarandi sem átti leið framhjá bílnum heyrði neyðarhróp innan úr bílnum. Þegar að var gáð fundust hinir látnu og auk þess um fimmtán manns á lífi, sem flutt voru á sjúkrahús í borginni, þeirra á meðal fjögur börn.

16
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.