Lalli og Bjössi - Kona

Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Leikkonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir voru þeim Lalla og Bjössa til halds og trausts.

4109
02:49

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.