Jóhannes Karl Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari Arnars Þórs

Þá hafa loks borist fregnir af þjálfaramálum karlalandsliðsins í knattspyrnu, Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Arnars Þórs Viðarssonar. Jóhannes Karl stýrði liði ÍA á síðustu leiktíð í Pepsí Max deildinni, Skagamenn veittu honum leyfi til að taka við starfi aðstoðaþjálfara, hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu.

71
00:21

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.