Hlakkar til að hefja hvalvertíð eftir fjögurra ára hlé

Tilhlökkun er í starfsmönnum Hvals hf. að hefja hvalveiðar á ný eftir fjögurra ára hlé. Í dag var hvalbátnum Hval níu rennt úr slipp eftir klössun og Hvalur átta dreginn upp í staðinn.

1424
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.