Fjámálaráðherra segir samninga við hjúkrunarfræðinga að mestu lokið

Fjármálaráðherra segir samningum við hjúkrunarfræðinga að mestu lokið og hefur trú á að endanlegir samningar náist fljótlega. Hann segir afleiðingar kórúnuveirunnar á efnahags- og atvinnulíf verða meiri en reiknað hafi verið með.

0
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.