Risaleikur á Hlíðarenda uppselt

Við ætlum ekki að breyta út af vananum í leiknum stóra gegn Flensburg í Evrópudeildinni. Þetta segir þjálfari Vals. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum og löngu uppselt á Hlíðarenda.

47
01:32

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.