Sviptur ökuleyfi í 20 mánuði

Fyrirliði Tottenham og franska landsliðsins, Hugo Lloris, var í morgun sviptur ökuleyfi í 20 mánuði en hann var gripinn fullur undir stýri í síðasta mánuði. Markvörðurinn ók yfir á rauðu ljósi og þegar laganna verðir stöðvuðu bifreið hans var Lloris vel við skál.

13
00:35

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.