Veitingastaðurinn Dill fær Michelin-stjörnu í fjórða skiptið

Veitingabransinn hefur heldur betur tekið við sér á ný eftir myrka tíma í heimsfaraldri. Á Dill er til að mynda uppbókað tæpa þrjá mánuði fram í tímann en staðurinn fékk sína fjórðu Michelin-stjörnu í byrjun vikunnar.

85
03:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.