Heimamenn Fjallabyggðar vilja ný göng

Stíflur hafa myndast í einbreiðu göngunum sem tengja Fjallabyggð við umheiminnn vegna mikillar umferðar í sumar. Heimamenn vilja ný göng á dagskrá sem fyrst.

937
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.