Flugsýning haldin á Reykjavíkurflugvelli

Öllu því besta var tjaldað til í Vatnsmýri í dag þegar flugsýning var haldin á Reykjavíkurflugvelli.Sýningin var með glæsilegasta móti en tugir flugvéla af öllum stærðum og gerðum tóku þátt í lofti og fjöldi véla voru á jörðu niðri sem áhugasamir gestir gátu skoðað hátt og lágt.

655
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.