Segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin

Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin.

1968
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.