Guðmundur um riðilinn á HM

Guðmundur Guðmundsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um riðil íslenska landsliðsins á HM sem fram fer í janúar næstkomandi í Póllandi og Svíþjóð. Ísland leikur með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu í riðli.

268
02:41

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.