Sigga Lund - Poppvélin sendir frá sér Tenejól

Poppvélin kíkti til okkar á Bylgjuna í dag og frumflutti nýtt jólalag. "Það er skemmtileg saga á bak við textann", sögðu Valli, Sólveig og Örlygur Smári í spjalli við Siggu Lund. Lagið heitir Tenejól.

98
06:50

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.