Íþróttir

Jose Mourinho var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, Lundúnaliðið rak Mauricio Pochettino í gærkvöldi. Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í gærvköldi, 20 lið eru búin að tryggja sér keppnisréttinn og fjögur 16 liða fara í umspil um fjögur sæti. Íslendingar mæta Rúmenum eða Ungverjum í mars á næsta ári

3
03:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.