Fatahönnuðir framtíðarinnar sýndu verk sín

Fatahönnuðirnir Arason, Atli Geir Alfreðsson, Ása Bríet Brattaberg, Bosk, Karitas Spano, Tekla Sól og Thora Stefansdottir stóðu fyrir sýningu á verkum sínum í nýja Landsbankahúsinu undir stjórn Önnu Clausen með tónlistarflutningi eftir Gabríel Ólafs. Kvikmyndataka eftir Bjarna Einarsson.

637
02:47

Vinsælt í flokknum Lífið