Sigga Lund - Hera Björk fagnar 20 ára afmæli jólaplötu sinnar ILMUR AF JÓLUM

Jólaplata Heru Bjarkar, Ilmur af jólum, sem kom út árið 2000 fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni ætlar söngkonan að gefa út sérstaka AFMÆLISÚTGÁFU Á VÍNYL ásamt því að blása til glæsilegra hátíðartónleika í Hallgrímskirkju. Hera kíkti til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag og ræddu þær um plötuna sem var jafnframt sú fyrsta sem Hera gaf út.

23
14:16

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.