FEB greiðir lögfræðikostnað

Félag eldri borgara samdi í dag við annan af tveimur kaupendum sem höfðuðu aðfararmál á hendur félaginu og kröfðust þess að fá íbúðir sínar að Árskógum afhentar. Félagið greiðir lögfræðikostnað viðkomandi. Hinn kaupandinn hefur ekki samið. 43 kaupendur af 65 hafa fallist á að greiða hærra kaupverð, tólf hugsa málið og það á eftir að ræða við tíu.

78
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.